Í þessum kafla verður farið yfir hvernig hægt sé að sýna framvindugögn í úttektum
Með því að opna hópar/námskeið og skoða flokkana er hægt að nálgast eyðublöð og skráningar út frá mismunandi flokkum
1) Opnum flokkinn daglegar skráningar
2) Opnum daglegar þrifaskráningar og smellum á flipann framvinda. Í þessari sýn sjáum við hverjir hafa verið að sinna skráningum eftir mánuðum
3) Ef við smellum á "Í vinnslu" færumvst við inn í Lotuna sjálfa og sjáum niður á dag hvaða daga er búið að ljúka skráningum og af hverjum
4) Með því að smella á "lokið" opnas hliðarstika þar sem ég get séð nákvæmlega svörin, myndir og annað efni sem hefur verið svarað með
.





